6. ágúst 2015

Góð viðbröðg hjá Reykjavíkurborg

Í fyrradag sendi ég Reykjavíkurborg ábendingu vegna þess að tré höfuð fengið að vaxa óáreitt inn á stíginn við Sæbraut og voru farin að valda óþægindum sérstaklega ef maður mætti einhverjum á þessum kafla.  Í morgun var búið að klippa trén og stígurinn því greiðfær aftur.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...