14. ágúst 2015

Nokkur hjólastæði í Reykjavík

Er oftar og oftar að lenda í því að fá ekki stæði við hjólaboga þar sem ég fer.  Hér er ég með fjórar myndir af þremur stöðum.

Fyrsta myndin er tekin fyrir utan Kringluna kl. 10:24 mánudaginn 27. júlí 2015:

Næsta mynd er tekinn fyrir utan Borgarbókasafnið í Tryggvagötu kl: 12:16 föstudaginn 7. ágúst 2015:

Þriðju og fjórðu myndirnar tók ég fyrir utan Hótel Borg eða þar á horninu.  Fyrri myndin er tekinn laugardaginn 8. ágúst kl. 09:16 og sú seinni 9. ágúst kl. 12:37:


En þessir bogar eru bestu hjólastæðin að mínu mati, það er þægilegt að læsa hjólinu við þá og hjólið stendur nokkuð öruggt í hvaða roki sem er.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...