31. ágúst 2015

Hjólað í ágúst 2015

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 278 km, þar af 169 km til og frá vinnu og 109 km annað.

Hjólaði 18 af 21 vinnudögum mánaðarins til vinnu og var í orlofi eina heila viku og 3 hálfar (þ.e. vann fyrir hádegi), Sá að meðaltali 18 á hjóli á dag til vinnu en taldi ekki á heimleið. Mest taldi ég 30 og minnst 9.  
Mismunur á tölum hjá endomondo og mér er vegna þess að ég fór í nokkra göngutúra.





Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...