11. mars 2015

Fátt er svo með öllu illt...

Skildi hjólið eftir í vinnunni í gær vegna óveðurs.  Þegar ég svo mætti í vinnuna í morgun tók á móti mér skínandi hreint hjól.  Haldiði að þessar elskur á næturvaktinni hafi ekki tekið sig til og þrifið hjólið (sem var orðið verulega óhreint og ég hafði ætlað mér fyrir löngu að fara með það upp á verkstæði til Elíasar til að þrífa það).

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...