15. mars 2015

Smá hvíld milli lægða

Mynd tekin af vefnum earth wind map sem maður hefur verið nokkuð duglegur að skoða undanfarið.  Næsta lægð sem fer yfir suðvesturhornið á landinu kemur um kvöldmatarleitið, smá hvíld þangað til.

Svona var staðan í gærmorgun:

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...