5. mars 2015

Sokkar og viðgerð á þeim

Prjónaði þessa sokka á Hrund úr afgöngum.  Þeir voru mikið notaðir eins og sést og orðnir svo til ónóthæfir (búin að bæta einu sinni) svo ég tók mig til og klippti neðan af þeim og prjónaði nýjan hæl og fót.  Tókst bara nokkuð vel.



Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...