3. mars 2015

Nóvember kaktus

Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010.
 Fyrstu árin blómstraði hann alltaf um páskana (mars eða apríl).  En myndin hér fyrir neðan er tekin í nóvember 2014 og þá sést vel að hann er farinn að blómstra á réttum árstíma.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...