19. mars 2015

Fyrsti hjólatúr ársins á sumarhjólinu

Loksins er ekki snjór eða hálka á stígum og götum.  Fór því á sumarhjólinu í vinnuna í morgun og þvílík dásemd sem þetta hjól er.  Það svífur áfram og ég gat ekki annað en brosað allan hringinn á leiðinni.  Hér er það svo í hvíld inni í vinnunni minni og bíður eftir heimferðinni.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...