Sko hér varði ég löngum tíma í að reyna að setja inn leiðbeiningar um hvernig best sé að koma brosköllum inn á bloggið, en til þess þarf að setja langa romsu á HTML máli sem bloggið mitt vildi ekki skilja að ætti ekki að lesa sem HTML. Þannig að ég gafst upp.
En til er síða sem hefur slóðina http://www.clicksmilies.com/ hún hefur að geyma margskonar broskalla og hefur hún flokkað þá í grúbbur, en það virkar ekki að nota slóðina beint þaðan það vantar fullt.
Kannski einhver þarna úti sé jafn klár og hann Elías minn til að finna þetta út sjálf(ur).
9. febrúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Ja ég er alveg jafn klár, ég bara nenni því ekki : ) he he...
Gaman að geta bent á link frá blogginu hennar Þorkötlu frænku sem kallast skemmtilegir broskallar. Þú ættir að kíkja
Skrifa ummæli