En til er síða sem hefur slóðina http://www.clicksmilies.com/ hún hefur að geyma margskonar broskalla og hefur hún flokkað þá í grúbbur, en það virkar ekki að nota slóðina beint þaðan það vantar fullt.
Kannski einhver þarna úti sé jafn klár og hann Elías minn til að finna þetta út sjálf(ur).
2 ummæli:
Ja ég er alveg jafn klár, ég bara nenni því ekki : ) he he...
Gaman að geta bent á link frá blogginu hennar Þorkötlu frænku sem kallast skemmtilegir broskallar. Þú ættir að kíkja
Skrifa ummæli