10. febrúar 2006

Góðan og blessaðan daginn!



Það er orðið hlýtt aftur, svaka fínt!
hmm ég hef eiginlega ekkert að segja, en stefnan er að koma brosköllunum aðeins neðar og vonandi úr augsýn. Er satt að segja komin með svolítið leið á þeim (kemst upp um mig er alltaf að kíkja á bloggið).

Hrund tók þessar myndir sem fylgja hér með. Ég hef alltaf verið einstaklega hrifin af sjávarmyndinni. Við létum stækka hana og hangir hún núna inni í stofu hjá okkur, virkilega fín mynd. Það er eitthvað svo einstaklega heillandi við sjóinn, finnst ykkur ekki?

3 ummæli:

Refsarinn sagði...

Jú sjórinn er fallegur en mikið óskaplega er neðri skýjamyndin falleg (ath ekki broskall ég er að meina þetta)

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Já hún er falleg. Ég er einmitt með hana á desktopnum hjá mér núna.

BbulgroZ sagði...

Já þetta er fallegar myndir...hún hefir gott auga fyrir þessu stúlkan.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...