Nema hvað að í dag er bolludagur - til hamingju með daginn bollur!!!
Og í gær át ég yfir mig af bollum og á enn fullan ísskáp af þeim... en ég kemst örugglega yfir það í dag og fæ mér fleiri í kvöld, thí hí.
Engar hjólafréttir í dag þar sem ég var of þreytt í morgun til að telja. Enda er ég frekar fúl út í allt þetta fólk sem hefur hjólin heima hjá sér yfir vetrarmánuðina svona bara ef verðrið skildi nú vera gott. Og ég hef ekki látið verða af því að sækja hjólið mitt til að taka þátt í þessum vetrar (en þó vorveðurs) hjólreiðum. Mér líður þó örlítið betur með þetta í dag þar sem það hefur kólnað og ísing var yfir vegum og gangstígum í morgun.
jamm og já og svo er nú það. Mánudagur enn og aftur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
mmmmm...bollur :D
Skrifa ummæli