23. febrúar 2006

Ekkert að gerast

Óskaplega er mikil deyfð yfir blogginu þessa dagana. Og þá spyr maður sig hvað er það sem veldur? En það er fátt um svör.

Svo við hættum að spá í því og hugsum um eitthvað skemmtilegt, eins og að bolludagur er í nánd...

1 ummæli:

Refsarinn sagði...

Mmmmmm.... bolludagur. Er hann ekki eins og konudagur þá á að færa fólki eins og mér gjafir?

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...