Fór að sjá Öskubusku í Íslensku Óperunni. Skemmti mér svona glimrandi vel. Þetta er fjörug og létt ópera fyrir alla fjölskylduna. Fólk var þarna með pínulítilbörn sem voru bara nokkuð stillt, eitt barnið geyspaði stórum í eitt skiptið, en það var bara fyndið.
Ég ætla að sjá óperuna fljótlega aftur með stelpunum mínum því ég efast ekki um að þær hafi gaman að þessu líka.
Tónlistin er auðmeltanleg þó ekkert lagið væri sérlega grípandi að mínu mati þ.e. ég kom ekki sönglandi út af sýningunni.
Ég er sammála gagnrýnanda Moggans í dag.
7. febrúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
3 ummæli:
ooo vildi að ég hefði komist með þér. er þetta kannski eitthvað sem sigurbjörg hefði gaman af?
eigum við ekki að fara að hittast? farin að sakna þín ógisslega mikið og svo rosa mikið að frétta þessa dagana.
Já takk fyrir það Bjarney, vildi að ég gæti boðið fleirum af mínum nánustu á þessar sýningar sem eru í gangi í Óperunni, en sem fyrr segir fæ ég ekki fleiri miða tvo á general og einn á frumsýniningu.
Bla bla bal...:)
Skrifa ummæli