Nú hef ég sett inn myndir frá því ég var síðast í Danmörku, en það var einmitt í vor þegar Daði og Iben héldu sameiginlegt afmæli í tilefni þess að þau urðu bæði 30 ára það árið og að Daði útskrifaðist.
Kíkið endilega á þetta
19. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Glæsilegt framtak Frasnsína ég hef samt mínar grunsemdir um að Arnar hafi þarna orðið fyrir örlitlum vonbrigðum en það er önnur saga.
ja vonbrygðin voru kannski meiri þín minn kæri herra Refsari. Ég naut þess út í ystu æsar að skoða þetta og rifja upp stemninguna þarna sem var góð.
Skrifa ummæli