19. janúar 2006

Fleiri myndir

Nú hef ég sett inn myndir frá því ég var síðast í Danmörku, en það var einmitt í vor þegar Daði og Iben héldu sameiginlegt afmæli í tilefni þess að þau urðu bæði 30 ára það árið og að Daði útskrifaðist.
Kíkið endilega á þetta

2 ummæli:

Refsarinn sagði...

Glæsilegt framtak Frasnsína ég hef samt mínar grunsemdir um að Arnar hafi þarna orðið fyrir örlitlum vonbrigðum en það er önnur saga.

BbulgroZ sagði...

ja vonbrygðin voru kannski meiri þín minn kæri herra Refsari. Ég naut þess út í ystu æsar að skoða þetta og rifja upp stemninguna þarna sem var góð.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...