24. janúar 2006

Nei þetta gengur ekki!

Það er langt liðið á daginn og ég er ekkert farin að blogga ennþá.

Enda hef ég svo sem ekkert fram að færa í þetta skiptið.

Vitur maður sagði eitt sinn: Blogg eiga að vera stutt!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já já, engar fréttir eru líka góðar fréttir :)

BbulgroZ sagði...

Blogg mega vera stutt finnst mér nú vera málið, ég á veruleg erfitt með að hafa þau stutt...

Refsarinn sagði...

Ég er bara svo feginn að vera ekki að fá þessa rullu lengur í tölvupósti :)

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

En sjáið nú til, vitrir menn hafa ekki alltaf rétt fyrir sér!

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...