31. janúar 2006

Nýr bloggari!

Afrekaði það í gærkvöldi að tæla eina saklausa sál inn í bloggveröldina.

Hér sjáið þið árangurinn!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já, þetta var reyndar snilldar hugmynd hjá þér. nú getur Sigurpáll fylgst með því sem er að gerast hjá börnunum sínum og vinir og vandamenn hætt að bögga mann í símann eftir nýjustu fréttum! hahaha :D

Nafnlaus sagði...

hurrðu? ekkert blogg??
hva.... öhh... ég verð þá að lesa símaskrána aftur..

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Úbbs, afsakið. Reyni að bæta úr þessu

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...