Afrekaði það í gærkvöldi að tæla eina saklausa sál inn í bloggveröldina.
Hér sjáið þið árangurinn!
31. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
3 ummæli:
já, þetta var reyndar snilldar hugmynd hjá þér. nú getur Sigurpáll fylgst með því sem er að gerast hjá börnunum sínum og vinir og vandamenn hætt að bögga mann í símann eftir nýjustu fréttum! hahaha :D
hurrðu? ekkert blogg??
hva.... öhh... ég verð þá að lesa símaskrána aftur..
Úbbs, afsakið. Reyni að bæta úr þessu
Skrifa ummæli