Heimili mitt er pestarbæli þessa dagana. Báðar dæturnar liggja fyrir með hátt í 40 stiga hita og hósta. Hitinn vill rokkar töluvert og ég dugleg að dæla lyfjum í þær til að halda honum niðri.
Þær hafa ekki orðið svona veikar síðan þær voru pínu litlar, allavega ekki báðar í einu. Nú er bara að bíða og sjá hvort við Elías fáum þetta ekki líka.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
6 ummæli:
Eplasafaedik og hunang! Baráttu kveðja.
Já ekki spurning það er það eina sem dugar spurðu bara móður þína, en líklega er þessi veikindi til komin vegna þess að ekki hefur verið tekið nægjanlega vel á eplaedikinu og hunanginu : )
Já líklegast er þetta rétt hjá ykkur. Og nú er ég lögst lika...
Þá er alveg kjörið að blogga eins og vindurinn.
Já hvað er eiginlega málið, hví er ekkert bloggað hér???
Kjánarnir mínir. Þegar maður er með flensu hefur maður enga orku til að blogga. Það eina sem maður gerir er að liggja fyrir, sofa og glápa á sjónvarpið.
Skrifa ummæli