Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
7 ummæli:
æðislegur!!
ætla sko pottþétt að koma í heimsókn :D hí hí!!
hvað ætli mar borgi svo í fasteignagjöld af svona völundarhúsi??
og ekki vildi ég fara í feluleik þarna, ha ha ha :D
Þetta er ágætt, spurning um þrif á þessu hm...: )
ohh, þið eru svo allt of mikið niðri á jörðinni með þetta. Sjáið þið ekki hvernig þetta er? Alltaf sólskin nóg af peningum og á hverjum degi nýtt herbergi að skoða og nýjir hlutir að uppgötva.
Auðvitað á maður nóg af peningum bara við það eitt að búa á svona stað og þess vegna með þjóna og þernur á hverjustrái til að sjá um þrif og matseld og slíka leiðinda hluti.
Spurning með klósettflísarnar þarna Arnar minn? ? ?
he he he...
Ég pant fara í Skakklappa heima hjá Bjarneyju þá!
Já usss maður þetta er gamalt og það þarf að endurnýja svo mikið uss uss ssusss, leggja flísar hér og þar og ath. með lagnir...
Skrifa ummæli