7. mars 2006

Kastalinn minn


Ég ætla að sýna ykkur kastalann sem mig langar svo í. Þetta er svona ævintýrakastali með kastalasýki, turnum, og allskonar skúmaskotum. Hann er til sölu og kostar ekki nema 690 þús evrur og er í Þýskalandi. Finnst ykkur hann ekki fallegur?

7 ummæli:

ingamaja sagði...

æðislegur!!

ætla sko pottþétt að koma í heimsókn :D hí hí!!
hvað ætli mar borgi svo í fasteignagjöld af svona völundarhúsi??
og ekki vildi ég fara í feluleik þarna, ha ha ha :D

BbulgroZ sagði...

Þetta er ágætt, spurning um þrif á þessu hm...: )

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

ohh, þið eru svo allt of mikið niðri á jörðinni með þetta. Sjáið þið ekki hvernig þetta er? Alltaf sólskin nóg af peningum og á hverjum degi nýtt herbergi að skoða og nýjir hlutir að uppgötva.
Auðvitað á maður nóg af peningum bara við það eitt að búa á svona stað og þess vegna með þjóna og þernur á hverjustrái til að sjá um þrif og matseld og slíka leiðinda hluti.

Smútn sagði...

Spurning með klósettflísarnar þarna Arnar minn? ? ?

Refsarinn sagði...

he he he...

Fjalar sagði...

Ég pant fara í Skakklappa heima hjá Bjarneyju þá!

BbulgroZ sagði...

Já usss maður þetta er gamalt og það þarf að endurnýja svo mikið uss uss ssusss, leggja flísar hér og þar og ath. með lagnir...

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...