14. mars 2006

Loksins að batna



Ræddi við Daða bróður um daginn og hann sagði mér frá einhverju sem kallast ísrigning og þau í Danmörku upplifðu í vetur. Ætli það hafi verið eitthvað svipað og á þessum myndum sem fylgja með blogginu mínu í dag?

Úff, hef kannski ekki alvega náð fullri orku ennþá. Ætla að halla mér aðeins aftur.

3 ummæli:

Refsarinn sagði...

He he he ... te með hunangi og kaldur bakstur. Ískalt fótabað svo beint í ullarsokka. Heilbrigðis tips í boði Abelínu.

ingamaja sagði...

jæja, gott að sjá að þú ert komin á kreik.
ullarsokkar a la Bjarney bjarga öllu í kulda!

BbulgroZ sagði...

Fallegar myndir, ég skal spyrja Pál Bergþórsson um þetta fyrirbæri.

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...