30. mars 2006

Óggisslegaflott

Setti teljara á síðuna mína (alveg neðst). Núna verðið þið öll að vera dugleg að kíkja svo tölurnar hlaðist inn.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohhh nr.4

Elías.

Refsarinn sagði...

Flott Fransína en hvernig fer maður að?

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Smellir á teljarann hjá mér og við það ferðu inn á síðu sem býður upp á ókeypis teljara.

Þá er að skrá sig.

Síðan að kópíera textann sem gefinn er upp í kassa (þegar skráningu er lokið) og peista inn í Template í blogginu þínu þar sem þú vilt að teljarinn komi fram.

Einfalt, ekki satt?

Refsarinn sagði...

Hljómar einfalt, nú er bara að sjá hvort maður öklabrotni bara ekki við að reyna þetta.

ingamaja sagði...

oooo.... ég vil líka svona teljara Bjarney....neeeennnnirru að gera sona fyrir mig? :D pretty please?

er hægt að hafa hann efst?
hef séð þetta á blog central og þá er talið fyrir hvern dag. er þessi solleis?

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Heirðu Inga mín, þó ég sé ógisslega klár þá get ég ekki allt.

Þessi telur bara heildarinnlit, en ekki pr. dagur. Ég skal sjá hvort ég geti sett hann inn hjá þér.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...