Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
6 ummæli:
ohhh nr.4
Elías.
Flott Fransína en hvernig fer maður að?
Smellir á teljarann hjá mér og við það ferðu inn á síðu sem býður upp á ókeypis teljara.
Þá er að skrá sig.
Síðan að kópíera textann sem gefinn er upp í kassa (þegar skráningu er lokið) og peista inn í Template í blogginu þínu þar sem þú vilt að teljarinn komi fram.
Einfalt, ekki satt?
Hljómar einfalt, nú er bara að sjá hvort maður öklabrotni bara ekki við að reyna þetta.
oooo.... ég vil líka svona teljara Bjarney....neeeennnnirru að gera sona fyrir mig? :D pretty please?
er hægt að hafa hann efst?
hef séð þetta á blog central og þá er talið fyrir hvern dag. er þessi solleis?
Heirðu Inga mín, þó ég sé ógisslega klár þá get ég ekki allt.
Þessi telur bara heildarinnlit, en ekki pr. dagur. Ég skal sjá hvort ég geti sett hann inn hjá þér.
Skrifa ummæli