3. mars 2006

Klukk

Hún Inga vinkona mín klukkaði mig og nú er að standa sig:
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Kópavogur
Reykjavík
Kaupmannahöfn (2,5 mán)
Reykjavík
Fjórar eftirminnilegar bækur:
Mómó
DaVinci lykillinn
Veröld Soffíu
Bróðir minn ljónshjarta
Fjórar góðar bíómyndir:
Mulan Rouge
Scarlet pimpernail
Castaway
A little trip to heaven
Fjórir uppáhalds sjónvarpsþættir:
House
Monk
30 days
Star trek Voyager
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Álaborg
Boston
London
Snæfellsnes
Fjórir uppáhalds veitingastaðir:
Skólabrú
Lækjarbrekka
Caruso
Pizza-Hut
Fernt matarkyns í uppáhaldi:
Smjörsteiktar kartöflur (með nauta snitzeli)
Kjúklingasalatið á Caruso
Franskur kartöfluréttur sem Elías eldaði
Subway bræðingur

Ég klukka og skora á: Arnar bróðir og Þorkötlu frænku að halda þessu áfram.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...